Fara á efnissvæði
English

Opnun á milli haftasvæða

Flugvernd

Hefst: Senda fyrirspurn

Lengd: 4 klst.

Tegund: Stofukennsla

Tungumál: Íslenska

Umsjón: Steinunn Snorradóttir

Verð: 21.000 kr.

Opnun á milli haftasvæða

Fræðilegt námskeið kennt í stofu.

Ekkert námsmat og engrar endurmenntunar krafist.

Námslýsing

Námskeiðið er fyrir aðra starfsmenn en flugverndarstarfmenn, fái þeir heimild til að opna á milli haftasvæðis flugverndar og almenns svæðis.

Markmið: 

Að þátttakandi hafi kunnáttu um hvernig skal vakta þegar opið er á milli haftasvæðis og almenns svæðis.

Sendu fyrirspurn ef:

  • þú hefur áhuga á að panta þetta námskeið
  • þú vilt panta námskeiðið á ákveðinni dagsetningu
  • þig langar til að vita meira um námskeiðið