Fara á efnissvæði
English

Flugvernd - endurmenntun

Flugvernd

Hefst: Senda fyrirspurn

Lengd: 8 klst.

Tegund: Blandað nám

Tungumál: Íslenska

Umsjón: Steinunn Snorradóttir

Verð: 21.000 kr.

Flugvernd - endurmenntun

Námskeiðið er ýmist bóklegt eða bóklegt og verklegt. Verklegum hluta lýkur með hæfnimati.

Nemandi þarf að ljúka endurmenntun og fara í starfsþjálfun á sinni starfstöð. Þeir sem hafa misst skjáréttindi vegna ófullnægjandi leikni þurfa að standast staðlað próf í myndgreiningu.

Allir sem hafa verið frá flugverndarstörfum í 6 mánuði eða lengur þurfa að fara í endurmenntun. Þeir sem hafa misst skjáréttindi vegna ófullnægjandi leikni þurfa einnig að fara í endurmenntun.

Námslýsing

Námskeiðið er ætlað þeim sem hafa verið fjarri störfum í flugvernd lengur en í 6 mánuði.

Á námskeiðinu er farið yfir skilgreindar reglugerðir og kröfur vegna flugverndar, þær útlistaðar og hvernig þeim er mætt. Einnig þurfa nemendur að hafa þekkingu, færni og leikni í flugvernd til að geta sinnt starfi sínu. Þeir sem þurfa að koma og auka leikni sína í starfi fá endurmenntun í þeim verkþáttum sem við á.

Senda þarf fyrirspurn á umsjónarmann námskeiðs.

Sendu fyrirspurn ef:

  • þú hefur áhuga á að panta þetta námskeið
  • þú vilt panta námskeiðið á ákveðinni dagsetningu
  • þig langar til að vita meira um námskeiðið