Aðgangsstjórnun - Hlið 22 - 28. okt 25
Flugvernd
Hefst: Þriðjudagur 28. október 2025 kl. 08:00
Lengd: 8 klst.
Tegund: Stofukennsla
Tungumál: enska
Umsjón: Steinunn Snorradóttir
Verð: 42.000 kr.
Hámarksfjöldi: 15
Sæti laus: 15

Námskeiðið er fræðileg umfjöllun sem kennd er í kennslustofu og sérstaklega aðlagað fyrir starfsfólk Landhelgisgæslunnar og Öryggismiðstöðvarinnar út frá kröfum reglugerðar.
Þekkingarpróf og hæfnipróf. Endurmenntun á 5 ára fresti.
Námslýsing
Námskeiðið er fyrir þá sem sinna aðgangsstjórnun við Hlið 22 fyrir Landhelgisgæsluna.
Markmiðið er að þjálfa upp getu starfsfólks til að framkvæma aðgangseftirlit á flugvelli og sjá um eftirlit og eftirlitsferðir.