Aðgangsstjórnun - Hlið 22
Flugvernd
Hefst: Senda fyrirspurn
Lengd: 4 klst.
Tegund: Stofukennsla
Tungumál: Íslenska
Umsjón: Steinunn Snorradóttir
Verð: 21.000 kr.
Námskeiðið er fræðileg umfjöllun sem kennd er í kennslustofu.
Ekkert námsmat og engrar endurmenntunar er krafist.
Námslýsing
Námskeiðið er fyrir þá sem sinna aðgangsstjórnun við Hlið 22 fyrir Landhelgisgæsluna.
Markmiðið er að þjálfa upp getu starfsfólks til að framkvæma aðgangseftirlit á flugvelli og sjá um eftirlit og eftirlitsferðir.
Sendu fyrirspurn ef:
- þú hefur áhuga á að panta þetta námskeið
- þú vilt panta námskeiðið á ákveðinni dagsetningu
- þig langar til að vita meira um námskeiðið