Enskumat vegna akstursheimildar
Akstursleyfi
Hefst: Senda fyrirspurn
Lengd: 1 klst.
Tegund: Hæfnimat
Tungumál: Enska
Umsjón: Bryndís Jóna Magnúsdóttir
Verð: 19.000 kr.
Hámarksfjöldi: 10
Sæti laus: 10
Hæfnimat þar sem þátttakandi þarf að sýna fram á færni í ensku í töluðu máli, skilningi á lesnum texta og hlustun.
Þátttakandi fær upplýsingar um stöðu sína í ensku. Lágmarksárangur miðast við getustig 4 til fá gilt enskumat.
Endurmenntun ákveðin út frá getustigum ICAO um færni í tungumálum.
Þátttakandi á ICAO getustigi 4 þarf að standast enskumat á fjögurra ára fresti.
Þátttakandi á getustigi 5 þarf að standast enskumat á fimm ára fresti.
Þátttakandi á getustigi 6 þarf ekki endurmenntun.
Námslýsing
Enskumat er fyrir þá sem þurfa að taka ökuréttindi og eiga samskipti við flugturn.
Markmið:
Að Þátttakandi geti haft samband við flugturn á ensku. Í því felst að sýna fram á færni í ensku í töluðu máli, skilningi á lesnum texta og hlustun.
Sendu fyrirspurn ef:
- þú hefur áhuga á að panta þetta námskeið
- þú vilt panta námskeiðið á ákveðinni dagsetningu
- þig langar til að vita meira um námskeiðið